Þýðing af "hver er ég" til Ungverska

Þýðingar:

ki vagyok

Hvernig á að nota "hver er ég" í setningum:

En Móse sagði við Guð: "Hver er ég, að ég fari til fundar við Faraó og að ég leiði Ísraelsmenn út af Egyptalandi?"
Mózes pedig monda az Istennek: Kicsoda vagyok én, hogy elmenjek a Faraóhoz és kihozzam az Izráel fiait Égyiptomból?
Davíð sagði við Sál: "Hver er ég og hvert er kyn mitt, ætt föður míns í Ísrael, að ég skuli verða tengdasonur konungsins?"
Dávid pedig monda Saulnak: Kicsoda vagyok én, és micsoda az én életem, és atyámnak családja Izráelben, hogy a királynak veje legyek?
16 Þá gekk Davíð konungur inn og settist niður frammi fyrir Drottni og mælti: "Hver er ég, Drottinn Guð, og hvað er hús mitt, að þú skulir hafa leitt mig til þessa?
16 Beméne azért Dávid király, és leüle az Úr elõtt, és monda: Ki [vagyok] én, óh Uram Isten, s micsoda az én házam is, hogy engemet eddig juttattál?
En ef ég er ekki ég, hver er ég ūá?
De ha én nem én vagyok, akkor ki lehetek?
"Hver er ég?" er eilíf spurning.
"Ki vagyok?" - ősrégi kérdés ez.
Hver er ég ūá ađ segja trúiđ, trúiđ, frammi fyrir raunveruleika heimsins?
Hát ki vagyok én, hogy azt mondjam, legyen hited, miközben versenyt futsz az élettel?
Þetta er kyndugt. en... hver er ég að efast um skikkan skaparans?
Hát, ez elég furának tűnik, de ki vagyok én, hogy kétségbe vonjam az Úr munkáját?
Fyrsta spurningn sem viđ spyrjum er "Hver er ég?"
Az első kérdés, amit felteszünk: Ki vagyok én?
"Hver er ég... og hvađ vil ég fá ut ur lifinu?"
'Ki vagyok én és mit akarok az élettől?"'
Ef ég er ekki ég, hver er ég ūá?
Ha én nem vagyok én, akkor ki vagyok?!
Ég veit að ég er ekki pabbi og ég þekkti aldrei mömmu svo hver er ég þá?
Azt tudom, hogy nem apámra ütök. Anyámat meg nem ismertem. Akkor most ki vagyok?
Þá er hún aðeins meðvitað um sjálfan sig; og við eigin spurningu: hver er ég?
Akkor csak tudatában van önmagának; és saját kérdésére: ki vagyok?
18 Davíð sagði við Sál: "Hver er ég og hvert er kyn mitt, ætt föður míns í Ísrael, að ég skuli verða tengdasonur konungsins?"
Dávid ezt felelte Saulnak: "Ki vagyok és mi a fajtám, atyám nemzetsége Izraelben, hogy a király veje lehetne belõlem?"
3:11 En Móse sagði við Guð:,, Hver er ég, að ég fari til fundar við Faraó og að ég leiði Ísraelsmenn út af Egyptalandi?``
Mózes azt felelte Istennek:,, Íme, elmegyek Izrael fiaihoz, és azt mondom nekik: Atyáitok Istene küldött engem hozzátok!
18 Þá gekk Davíð konungur inn og settist niður frammi fyrir Drottni og mælti: "Hver er ég, Drottinn Guð, og hvað er hús mitt, að þú skulir hafa leitt mig til þessa?
Erre Dávid bement, leborult az Úr elõtt, és így szólt: "Ki vagyok én, ó Uram, Istenem, s mi az én házam, hogy idáig vezettél?
31 Hver er ég, segir Drottinn, að ég gefi afyrirheit, en uppfylli þau ekki?
31 Ki vagyok én, mondja az Úr, olyan, aki aígért és nem teljesített?
11 En Móse sagði við Guð: "Hver er ég, að ég fari til fundar við Faraó og að ég leiði Ísraelsmenn út af Egyptalandi?"
11 Mózes pedig monda az Istennek: Kicsoda vagyok én, hogy elmenjek a Faraóhoz és kihozzam Izráel fiait Égyiptomból?
Þá gekk Davíð konungur inn og settist niður frammi fyrir Drottni og mælti: "Hver er ég, Drottinn Guð, og hvað er hús mitt, að þú skulir hafa leitt mig til þessa?
méne azért Dávid király, és leüle az Úr elõtt, és monda: Ki [vagyok] én, óh Uram Isten, s micsoda az én házam is, hogy engemet eddig juttattál?
En hver myndi vera fær um að reisa honum hús? Því að himinninn og himnanna himnar taka hann ekki, og hver er ég, að ég reisi honum hús, nema ef vera skyldi til þess að brenna reykelsi frammi fyrir honum.
De kinek volna annyi ereje, hogy néki házat csinálhatna? Az ég és az egeknek egei õt be nem foghatják, s ki vagyok én is, hogy néki házat csinálhassak? hanem hogy csak jóillatot tegyenek abban õ elõtte.
2.4817571640015s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?